Ert þú í góðum málum? Taktu prófið.

Flest ef ekki öll viljum við láta gott af okkur leiða. Þegar vel gengur viljum við gjarna að aðrir njóti þess með okkur, bæði okkar nánustu og þau sem glíma við einhverskonar erfiðleika eða eru ekki jafn vel sett. En hvernig getum við tryggt að okkar aðstoð styðji þann málstað sem stendur okkur næst? Hvaða góðgerðamálum brennur þú fyrir? Taktu prófið og finndu út hvaða góðgerðafélög eiga samleið með þér.

Hvaða kosti metur þú mest í fari annarra?

Hvað er fullkomið frí í þínum huga?

Hlutverk góðgerðafélaga er fyrst og fremst að:

Veldu eftirlætistilvitnunina þína:

Hvað hræðir þig mest?